Námsskipulag

Hér koma inn upplýsingar um skipulag námsins. Borgarholtsskóli er fjölbrautarskóli og því er hægt að skipuleggja námshraða sinn með góðu móti til að mæta álagi í íþróttum. Hefðbundið bóknám er sjálfkrafa skipulagt til 3ja ára í samræmi við áherslur Menntamálaráðuneytisins. Við bjóðum ykkur að hafa samband við okkur og búa til nýtt plan til lengri tíma til að koma til móts við álag afreksíþróttamannsins.

Smellið hér fyrir upplýsingar á bhs.is

Verkefnisstjóri