Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla getur státað af frábærri aðstöðu á öllum vígstöðum.
Á grasinu er hægt að gera fjölda æfinga, mest erum við þó í fótbolta.

Nemendur frían aðgang að World Class Egilshöll á skólatíma.
Í Fjölnishöll eru frábær aðstaða til iðkunar körfuknattleiks og handknattleiks.
Nemendur hafa aðgang að sundlaug Grafarvogs á skólatíma.