Í lok hverrar annar fara fram líkamleg próf sem gilda til lokaeinkunnar í áfanganum hjá okkur. Hér að neðan er hægt að sjá nemendur framkvæma prófin í stuttu myndskeiði.
Hér má nálgast viðmiðin sjálf
AFR_likamleg_prof_vidmid_2019_vor
Hér er svo listi yfir besta árangur nemenda í hverju prófi fyrir sig.
Illinois stefnubreytingapróf
Arnar Máni Rúnarsson Tími: 14,34 s
Eva Karen Sigurðardóttir Tími: 16,29 s
CMJ – lóðrétt stökkhæð
Kolbeinn Tómas Jónsson. Stökkhæð: 49,2 cm
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir. Stökkhæð: 40,8 cm
Langstökk án atrennu
Ásgeir Snær Vignirsson. Stökklengd: 285 cm
Helga Þóra Sigurjónsdóttir. Stökklengd: 230 cm
Davies test á miðjustyrk (60 sek)
Jón Freyr Eyþórsson og Gabríel Tumi Finnbogason. Endurt./60 sek: 136
Karítas María Arnardóttir. Endurt./60 sek: 128
Yfirhöfuðhnébeygja (FMS)
Skorið er frá 0 fyrir verk í hreyfingu, 1,2, og svo 3 fyrir mjög góða framkvæmd sem ákveðinn hluti hvers hóps nær alla jafna.