Landsliðsstyrksafhendingar

Frá hausti 2014 hefur landsliðsstyrkur AFR verið veittur nemendum afreksíþróttasviðs sem valin-/n er í lokahóp sinnar íþróttagreinar og/eða tekur þátt í verkefnum á vegum sérsambands erlendis (sjá nánar í reglum sviðsins um styrkinn). Hér má sjá yfirlit í tímaröð frá 1. afhendingu til þeirrar nýjustu.

Reglur styrksins má sjá hér: landslidsstyrkur 2018 vor reglur

Frá 13. afhendingu landsliðsstyrks fyrir haustið 2020. Dagbjartur Sigurbrandsson golfari fékk styrk. Landsliðsverkefni voru óvenjufá þetta haustið vegna heimsfaraldurs.
Frá rafrænni afhendingu landsliðsstyrks fyrir vorið 2020 (12. skiptið). Frá vinstri, Elín (íshokkí), Brynjólfur og Ragna (sund), Valdís (blak) og Þórður (karate).
Frá 11. afhendingu landsliðsstyrk fyrir haustmisseri 2019. Frá vinstri, Sveinn verkefnisstjóri, Brynjólfur (sund), Jóhann Árni (fótbolti), Þórður Jökull (karate), Sigvaldi (blak), Ragna (sund) Bergrún (frjálsar íþróttir), Samuel (karate), Böðvar (golf), Gestur (borðtennis). Á myndina vantar Elínu (íshokkí), Valdísi (blak), Dagbjart (golf), Þórð (fótbolta) og Benedikt Gunnar (handbolti).
Frá 10. afhendingu landsliðsstyrks í Borgarholtsskóla fyrir vor 2019. Efri röð frá vinstri, Sveinn verkefnisstjóri, Ragna, Brynjólfur, Stígur, Goði og Ásta. Neðri röð frá vinstri; Benedikt Gunnar, Dagbjartur og Þórður Jökull. Á myndina vantar Daníel Sverri, Magnús Gauta, Steindór Mána, Þorgils og Kristófer Karl.

Frá 9. afhendingu landsliðsstyrks afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla fyrir haust 2018. Efri röð frá vinstri; Ásta aðstoðarskólameistari, Jónína, Þorleifur, Goði, Hafsteinn Óli, Arnar  (handbolti), Brynjólfur (sund), Þórður (karate), Kristófer og Dagbjartur (golf) og Sveinn verkefnisstjóri. Neðri röð frá vinstri; Sigvaldi (blak), Arnór (handbolti) Bergrún (frjálsar), Þórunn (borðtennis), Ragna (sund), Helga (frjálsar) og Axel (handbolti). Á myndina vantar Magnús Gauta (borðtennis).

Frá 8. afhendinglandsliðsstyrks í Borgarholtsskóla 17. maí 2018. Efri röð frá vinstri, Daníel Sverrir, Viktor Gísli, Goði Ingvar, Ómar Castaldo, Arnór Snær, Daníel Freyr, Arnar Máni, Hafsteinn Óli, Viktor Andri og aðstoðarskólameistari Ásta Laufey. Neðri röð frá vinstri; Valgeir Lunddal, Jóhann Árni, Magnús Gauti, Ellert Kristján, Steindór Máni, Brynjólfur Óli, Jón Albert og Sveinn verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs. Á myndina vantar Bergrúnu Ósk Aðalsteinsdóttur.
Frá 7. afhendingu landsliðsstyrks fyrir haust 2017. Efri röð frá vinstri. Sveinn verkefnisstjóri, Bjarni stofnandi sviðsins, Tumi Steinn, Arnar Máni, Hafsteinn Óli, Daníel Freyr, Arnór Snær, Goði Ingvar, Kolbeinn Tómas, Björgvin Franz, Sigurjón Daði og Ásta Laufey aðstoðarskólameistari. Neðri röð frá vinstri: Brynjólfur Óli, Ragna Sigríður, Bryndís, Jón Albert, Magnús Gauti, Ómar Castaldo, Jóhann Árni. Á myndina vantar Þorleif, Andreu og Bergrúnu Ósk.

Frá 6. afhendingu landsliðsstyrks fyrir vor 2017. Efri röð frá vinstri. Sveinn, Ingi Bogi, Ársæll, Tumi, Arnór, Goði, Sara, Arnar, Sara Dögg, Óli, Sara Margrét, Daníel, Andrea. Neðri röð frá vinstri, Jón Albert, Sigríður, Hjalti, Bryndís og Berglind.
5. afhending landsliðsstyrks haust 2016. Frá vinstri, efri röð. Ársæll skólameistari, Arnar Máni, Daníel Freyr, Tumi Steinn, Hafsteinn Óli, Jón Bald, Andrea J., Sveinn verkefnisstjóri. Frá hægri neðri röð; Bryndís B., Berglind B., Sara Margrét, Arnór Snær, Hjalti J., Elvar Snær. Á myndina vantar Goða Ingvar, Theu Imani og Arnar Geir.
Afreksíþróttasviðsnemendur
4. afhending landsliðsstyrks vor 2016. Efri röð frá vinstri, Sveinn, Donni, Hulda, Helgi og Ingi Bogi. Neðri röð frá vinstri. Elvar Snær, Hjalti Jó, Thea Imani og Bryndís.
Hér á myndinni má sjá (efri röð frá vinstri). Svein Þorgeirsson verkefnisstjóra AIS, Ástríði Glódísi, Theu Imani, Berglindi, Andreu og Bryndísi skólameistara. Í neðri röð frá vinstri er Hulda Hrund, Helgi, Hjalti og Úlfur Gunnar.
3ja afhending styrksins, haust 2015. Á myndinni má sjá, efri röð frá vinstri; Svein Þorgeirsson verkefnisstjóra AIS, Ástríði Glódísi, Theu Imani, Berglindi, Andreu og Bryndísi skólameistara. Í neðri röð frá vinstri er Hulda Hrund, Helgi, Hjalti og Úlfur Gunnar. Á myndina vantar Kristján Örn Kristjánsson, Svein Aron Gudjohnsen og Bryndísi Bolladóttur.
2. afhending, vor 2015. Frá vinstri. Ingi Bogi aðstoðarskólameistari, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Edmunds Induss íshokkí, Gabríel Camilo íshokkí, Andrea Jacobsen handbolta, Thea Imani Sturludóttir handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri. Neðri röð frá vinstri; Hulda Dagsdóttir handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Helena Ósk Kristjánsdóttir handbolta.
2. afhending landsliðsstyrks, vor 2015. Frá vinstri. Ingi Bogi aðstoðarskólameistari, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Edmunds Induss íshokkí, Gabríel Camilo íshokkí, Andrea Jacobsen handbolta, Thea Imani Sturludóttir handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri. Neðri röð frá vinstri; Hulda Dagsdóttir handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Helena Ósk Kristjánsdóttir handbolta.
Frá vinstri. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri, Úlfur Gunnar Kjartansson handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Ásmundur, Andrea Jacobsen handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta
1. afhending landsliðsstyrks, haust 2014. Frá vinstri. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri, Úlfur Gunnar Kjartansson handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Ásmundur, Andrea Jacobsen handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta. Á myndina vantar Aron Knútsson.