Bergrún kom, sá, og sópaði að sér verðlaunum!

Haustið hefur farið kröftuglega af stað hjá okkar nemendum. Einn nemandi sem hefur verið að gera frábæra hluti er hún Bergrún Ósk. Hún keppti nýverið á Evrópumeistaramóti í Berlín og stóð sig hreint frábærlega. Svo vel að hún fékk góða umfjöllun í fréttum RÚV (sjá hér að neðan) Virkilega vel gert Bergrún!

Hér má sjá innslag með viðtali við Bergrúnu í fréttum RÚV.

http://www.ruv.is/frett/bergrun-osk-med-silfur-jon-margeir-i-7-saeti

Hér er svo önnur frétt frá því þegar Bergrún tryggði sér brons í 200m spretti í flokki T37, flokki hreyfihamlaðra.

http://www.ruv.is/frett/frabaer-endasprettur-tryggdi-bergrunu-brons

með kærri kveðju,

Sveinn og þjálfarar afreksíþróttasviðs