Nýnemaferð sem lukkaðist ljómandi vel

Líkt og undanfarin ár, nema í fyrra, var farið með nýnema í ferð í upphafi annar. Ferðinni var heitið í Hveragerði þar sem Andrés og Úlli í Iceland Activities tóku vel á móti okkur í hjóla- og hópeflisferð. Við þökkum kærlega fyrir okkur og þessar myndir tala fyrir sig 🙂