FYRIRLESTRAR fyrir nemendur og foreldra!

Sæl öll,

Í tilefni af Skóhlífadaga, þemadaga Borgarholtsskóla verður efnt til fyrirlestra sem nemendur afreksíþróttasviðsins mæta á og forráðamönnum þeirra er einnig boðið að mæta. Fyrirlesararnir eru frábærir og efnistökin áhugaverð!

Hlökkum til að sjá ykkur miðvikudaginn 13. febrúar í SAMBÍÓunum Egilshöll, sal 2. Aðgangur fyrir forráðamenn er ókeypis.

með kveðju