Umsóknarfrestur er til 9. júní

Til allra þeirra sem hafa áhugu á að sækja um námið okkar á næsta ári.

Umsóknarfrestur í skólann er til 9. júní nk. (föstudagur). Þann dag rennur einnig út frestur til að sækja um á afreksíþróttasvið og skila inn sérstakri umsókn (sjá HÉR AIS_umsokn_vor_2017-18_nytt uppfaert) ásamt meðmælabréfi.

Tilkynnt verður svo um viku síðar um inntöku.

Verkefnsstjóri ásamt Patreki Jóhannessyni landsliðsþjálfara Austurríkis sem kom og tók gestakennslu á afreksíþróttasviði.

SÞ, verkefnisstjóri