Fréttabréfið fer fljótt á flug

Það er stefna sviðsins að halda áfram að veita upplýsingar í tölvupóst formi í gegnum fréttabréf sviðsins. Á þeim póstlista verða nemendur og foreldrar ásamt öðrum áhugasömum, svo sem þjálfurum og öðru fólki tengdu íþróttahreyfingunni.

Fylgist með. Áætlað er að fyrsta bréf haustsins komi út núna um miðjan september.

Forsíða 15. fréttabréfsins!

Síðasta fréttabréf sviðsins á þessu skólaári

Sæl öll,

Hér hafið þið síðasta fréttabréf afreksíþróttasviðs þetta skólaárið. Síðustu tveimur fréttabréfum hefur verið skeytt saman þar sem verkefnisstjóri var í orlofi á þeim tíma sem síðasta bréf átti að koma út.

Við viljum þakka samfylgdina og lesturinn á þessu skólaári og hlökkum til að senda ykkur glóðvolgar fréttir af starfinu næsta haust.

Forsíða 15. fréttabréfsins!

AIS_frettabref_mar18

Sveinn og kennarar sviðsins

Fréttabréf fyrir desember 2017 og janúar 2018 gjörið svo vel

Hér er nýjasta fréttabréfið okkar gjörið svo vel.

Bendum sérstaklega á tækifæri fyrir 9. og 10. bekk til að koma í heimsókn næsta fimmtudag. Meira um það hér:

AIS_frettabref_jan18

AIS_frettabref_jan18

Opnar mælingar 15. feb

Grunnskólanemendum stendur til boða að meta sig við líkamleg próf afreksíþróttasviðsins og fá endurgjöf strax. Einnig verður Fitlight þraut á boðstólunum. SJÁ: OPNAR MÆLINGAR 15. feb.

SMELLTU-> Körfuboltaæfing með Lárusi Jónssyni í Dalhúsum

SMELLTU-> Golfæfing með Davíð Gunnlaugssyni í Korpu

SMELLTU-> Handboltaæfing með Arnari Gunnarssyni og Roland Eradze

SMELLTU-> Fótboltaæfing með Bjarna Jó, Sigga Þorsteins og Gunna Má