Fréttabréf fyrir desember 2017 og janúar 2018 gjörið svo vel

Hér er nýjasta fréttabréfið okkar gjörið svo vel.

Bendum sérstaklega á tækifæri fyrir 9. og 10. bekk til að koma í heimsókn næsta fimmtudag. Meira um það hér:

AIS_frettabref_jan18

AIS_frettabref_jan18

Opnar mælingar 15. feb

Grunnskólanemendum stendur til boða að meta sig við líkamleg próf afreksíþróttasviðsins og fá endurgjöf strax. Einnig verður Fitlight þraut á boðstólunum. SJÁ: OPNAR MÆLINGAR 15. feb.

SMELLTU-> Körfuboltaæfing með Lárusi Jónssyni í Dalhúsum

SMELLTU-> Golfæfing með Davíð Gunnlaugssyni í Korpu

SMELLTU-> Handboltaæfing með Arnari Gunnarssyni og Roland Eradze

SMELLTU-> Fótboltaæfing með Bjarna Jó, Sigga Þorsteins og Gunna Má