Innritun í dagsskóla og á afrekssvið fyrir vorönn

Innritun fyrir nám í dagskóla á vorönn 2014 fer fram rafrænt á menntagátt og stendur yfir dagana 1.-30.nóvember. Umsækjandi þarf að hafa Íslykil til að komast inn í umsóknina. Sótt er um hann á www.island.is og er hægt að velja um að fá hann sendan í heimabanka innan fárra mínútna eða á lögheimili, sem tekur 2-5 daga.

Upplýsingar um námsbrautir í Borgarholtsskóla

Upplýsingar um afreksíþróttasvið

Athygli er vakin á því að þeir nemendur sem hyggjast stunda nám á afreksíþróttasviði sækja rafrænt um bóknám á menntagatt.is en þurfa jafnframt að skila inn umsóknareyðublaði (pdf skjal til útprentunar).

Umsokn_13

Leave a Reply

Your email address will not be published.