Lokaverkefnisvika

Í þessari viku fluttu nemendur á 3ja ári hjá okkur lokaverkefni sitt á afreksíþróttasviðinu. Eins og sjá má voru viðfangsefnin af ýmsum og áhugaverðum toga. Þó tengdist þetta allt heimi íþróttanna og íþróttamannsins. Virkilega áhugaverðir fyrirlestrar og pælingar.

Hluti af þeim lokaverkefnum sem kynnt voru á mánudaginn sl.