Hulda skoraði gegn Spáni

Hulda Hrund Arnasdóttir skoraði mark Íslands í 2:1 tapi gegn Spáni í millirðli Evrópumótsins í knattspyrnu. María Eva Eyjólfsdóttir var einnig í liði Íslands. Ísland komst því miður ekki áfram uppúr riðlinum að þessu sinni og í úrslitakeppnina en liðið vann Rúmeníu 2:1 en tapaði 2:1 fyrir Írlandi og Spáni.

Borgarholtsskóli er stoltur að eiga fulltrúa í svona frábærum hópi. Á meðfylgjandi mynd má sjá Huldu og Maríu ásamt Diljá og Nínu.392

Leave a Reply

Your email address will not be published.