Golfararnir unnu afreksólympíuleikana

Nú er nýlokið síðustu æfingu afreksíþróttasviðsins fyrir jól. Við gerðum okkur glaðan dag og kepptum í ýmsum óvenjulegum greinum. Greinarnar sem keppt var í voru körfuboltadrippl, handboltahittni, knattspyrnuhittni, golfvipp, trivial persuit og reipitog.

Eftir frábæra æfingu og flókna útreikninga hjá Ólympíumasternum Sveini Þorgeirs kom í ljós að Golfararnir höfðu best að þessu sinni. Þeir kunna þetta:)DSC00101

Leave a Reply

Your email address will not be published.