Ofurþjálfun eða ofþjálfun? Innlit í veftíma á afreksíþróttasviðinu


Hér höfum við tíma sem er hluti af þeirri fræðilegu innlögn sem farið hefur fram á afreksíþróttasviðinu undanfarnar vikur. Þemað er líkamlegt og umfjöllunarefnið er ofþjálfun, þær reglur sem gera þjálfun árangursríkar og ofþjálfun, umfjöllun um einkennið og mismunandi stig þess.