Líkt og annað í starfi afreksíþróttasviðsins á síðari hluta þessarar annar var afhending landsliðsstyrks fyrir önnina ólík því sem áður hefur verið. Afhendingin var rafræn í þetta skiptið og á myndinni má sjá hver það voru sem hlutu styrk. Það þarf ekki að koma á óvart að styrkirnir eru færri en oft áður vegna fjölda utanlandsferða sem var aflýst nú í vor.

Til hamingju öll og gleðilegt sumar!
SÞ