13. afhending landsliðsstyrks afreksíþróttasviðs

Það voru óvenju fá landsliðsverkefnin síðasta haust af völdum heimsfaraldursins. Dagbjartur Sigurbrandsson golfari tók þátt á EM karla sem var í Hollandi 9.-12. september. sland var einu höggi frá því að spila í A riðli. Liðið spilaði í B riðli og vann hann svo að Íslandi endaði í 9 sæti . Dagbjartur endaði í T22 í einstaklingshöggleiknum. Nánar er um þetta fjallað í þessum fréttum hér:

https://www.mbl.is/sport/golf/2020/08/17/landslidin_valin_fyrir_em
https://www.kylfingur.is/frettir/karlalandslidid-endadi-i-9-saeti-a-em