Morgunæfingar í boði afreksíþróttasviðs

Miðvikudaginn 10. febrúar ætlar afreksíþróttasviðið að bjóða upp á opnar æfingar sem hluta af dagskrá þemadaga skólans. Um er að ræða tvær æfingar sem hefjast kl. 9 og 10, og eru með sitt hvorri áherslunni. Fyrri æfingin er með áherslu á liðleika og síðari æfingin með áherslu á styrk.

Æfingarnar eru í umsjón Arnórs Ásgeirssonar íþróttafræðings og styrkþjálfara og Ölmu Kristmannsdóttur sjúkraþjálfara

kl. 9:00 – Opnar æfingar á afreksíþróttasviði – heimaæfingar – Áhersla á liðkun https://youtu.be/p90c7FAIZ-w

Tímaseðill:

Liðkun og flæði 15-20 mín (Alma)

Styrkur 15 mín (Arnór)

Teygjur og slökun 10 mín (Alma): 


kl. 10:00 – Opnar æfingar á afreksíþróttasviði – heimaæfingar – Áhersla á styrk

https://eu01web.zoom.us/j/5286151095

Tímaseðill:

Liðkun og flæði 10 mín (Alma)

Styrkur 25 mín (Arnór): 

Teygjur og slökun 10 mín (Alma)

gangi ykkur vel!