Glæsileg útskrift

Það var að vanda glæsilegur hópur sem útskrifaðist frá okkur og í vor eru það 23 nemendur sem luku námi. Hér er myndaveisla frá viðburðinum sem var streymt á netinu.