Finnur landsliðsþjálfari kom í heimsókn!

Á dögunum fengum við frábæran gest á afreksíþróttasviðið í Borgó. Þar var mættur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari meistaraflokks KR í körfubolta og aðstoðarlandsliðsþjálfari A liðs karla.

Nemendur fengu góða leiðsögn og fóru í gegnum mikilvæg atriði í tækniatriðum körfuknattleiks. Við þökkum Finni fyrir heimsóknina og vonandi fáum við hann aftur í heimsókn síðar.

12719293_10154062790022147_8257179815663574888_o 12772047_10154062790902147_5938283434086565590_o