Afrekið í Grafarvogsblaðinu

Stuttur pistill eftir verkefnisstjórann birtist í nýjasta tölublaði Grafarvogsblaðsins fyrir októbermánuð. Þar var farið yfir nokkuð af því sem á daga verkefnisstjóra hefur drifið að undanförnu í starfi.