Uppfært fyrirkomulag umsókna á afreksíþróttasvið

Í takt við tíðarandann og tæknina höfum við uppfært umsóknarferlið okkar.

Nú gildir að sækja um í skólann í gegnum INNU hér https://www.inna.is/framhaldsskolaumsokn/ og fresturinn er til 30. nóvember nk.

OG

Fylla út eftirfarandi umsóknareyðublað sem inniheldur upplýsingar um íþróttahlið námsmannsins.

https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=cXHR5FPAvkCl_fPauSMVJpM5vhgbTW1AtfnlzB2zU-RUMTNIWFI4M0NXVEEwVEY1QjFaWEdWMllWMS4u

Ef það eru einhverjar spurningar, vinsamlegast hafið samband við verkefnisstjóra

Sveinn Þorgeirsson, sveinn.thorgeirsson@borgo.is