Hraðaæfingar um páskana

Páskarnir eru uppbrot, jafnvel á þessum tímum. Hér fáið þið í hendurnar æfingaplan fyrir hraða og sprengikraft. Mælum með þessu fyrir okkar nemendur 🙂

Hér eru æfingar úr smiðju Brynjars Gunnarssonar, frjálsíþróttaþjálfara og kennar við afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla. Frábært að taka með sér í páskafríið og framkvæma 2-3x.