3 leiðir til að dekra við mjaðmirnar þínar

Kæri lesandi,

Það er ekki ólíklegt að mjaðmirnar þínar séu að fá að finna fyrir samkomubanninu. Við sitjum og liggjum eflaust meira en venjulega, og þess utan hreyfum okkur ívið minna en venjulega.

Þá er kjörið að dekra aðeins við mjaðmasvæðið með þessum góðu æfingum frá Valgerði Tryggvadóttur, sjúkraþjálfara afreksíþróttasviðsins.